Mætti með Halldóru Mogensen, Bjarna Jónssyni og Teiti Birni Einarssyni á Sprengisand þar sem sala á hlut almennings í Íslandsbanka var rædd.
Mætti með Halldóru Mogensen, Bjarna Jónssyni og Teiti Birni Einarssyni á Sprengisand þar sem sala á hlut almennings í Íslandsbanka var rædd.
Við Jón Trausti Reynisson heimsóttum Sigurjón M Egilsson í Pressuna.
Við Óli Björn Kárason mættum til Jóhönnu Vigdísar í þingspjall.
Ræddi við Þórdísi Vals og Kristófer Helga um slæma stöðu í geðheilbrigðiskerfinu.
Átti orðastað við forsætisráðherra um stefnu ríkisstjórnar hennar í málefnum fólks á flótta.
Átti orðastað við dómsmálaráðherra um ákvörðun hans um að endurnýja ekki samning við Rauða kross Íslands um þjónustu við fólk á flótta.