Fjölmiðlar

24. febrúar, 2022
Hvað verður um þjónustu við fólk á flótta?

Átti orðastað við dómsmálaráðherra um ákvörðun hans um að endurnýja ekki samning við Rauða kross Íslands um þjónustu við fólk á flótta.

8. febrúar, 2022
Segir umræðu um Mílufrumvarp vera á villigötum
8. febrúar, 2022
Í hvaða veruleika er þetta eðlilegt?
6. febrúar, 2022
Knýjandi þörf á nýjum úrræðum til að takast á við kynferðisbrot

Við Helgi Gunnlaugsson ræddum úrræði réttarkerfisins og þá flóknu en nauðsynlegu umræðu sem er um kynferðis- og heimilisofbeldisbrot í samfélaginu í dag.

5. febrúar, 2022
Segir frumvarp lýsa svakalegri meðferð á fólki

Fjallaði um nýtt frumvarp innanríkisráðherra til útlendingalaga í viðtali hjá Hauki Hólm.

29. janúar, 2022
Vikulokin 29. janúar

Mætti í Vikulokin með þeim Andrési Inga Jónssyni, pírötum, Diljá Mist Einarsdóttur, sjálfstæðisflokki og Jóhanni Friðriki Friðrikssyni, framsóknarflokki.

17. desember, 2021
Mega ráðherrar lofa umtalsverðum fjárveitingum í aðdraganda kosninga?
22. nóvember, 2021
Er dómstóll götunnar að taka yfir
17. nóvember, 2021
Helga Vala nýr þingflokksformaður
10. nóvember, 2021
Segir að fólki sé einnig mismunað í heilbrigðiskerfinu

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram