Fjöldi þeirra hjúkrunarfræðinga sem íhugar að snúa til annarra starfa hefur aldrei verið meiri en nú, í maímánuði 2023. Þetta kom fram á nýafstöðnum aðalfundi félags hjúkrunarfræðinga þar sem samþykkt var einróma áskorun til stjórnvalda um að bæta stöðu og starfsaðstæður hjúkrunarfræðinga. 67% hjúkrunarfræðinga, sem hafa lagt á sig áralangt háskólanám með tilheyrandi kostnaði, hafa […]