Við göngum til kosninga á morgun og fáum þá tækifæri til að velja þá flokka og það fólk sem við treystum best til að stjórna nærsamfélaginu okkar á komandi kjörtímabili. Grunnþjónustan er undir; leikskólar og skólar, velferðarþjónusta fyrir unga sem aldna, húsnæðismál, umhverfismál og samgöngur. Allt þarf þetta að virka og það í þágu alls […]