Við Óli Björn Kárason mættum til Jóhönnu Vigdísar í þingspjall.
Við Óli Björn Kárason mættum til Jóhönnu Vigdísar í þingspjall.
Ræddi við Þórdísi Vals og Kristófer Helga um slæma stöðu í geðheilbrigðiskerfinu.
Átti orðastað við forsætisráðherra um stefnu ríkisstjórnar hennar í málefnum fólks á flótta.
Átti orðastað við dómsmálaráðherra um ákvörðun hans um að endurnýja ekki samning við Rauða kross Íslands um þjónustu við fólk á flótta.
Við Helgi Gunnlaugsson ræddum úrræði réttarkerfisins og þá flóknu en nauðsynlegu umræðu sem er um kynferðis- og heimilisofbeldisbrot í samfélaginu í dag.
Fjallaði um nýtt frumvarp innanríkisráðherra til útlendingalaga í viðtali hjá Hauki Hólm.