Helga Vala

8. febrúar, 2022
Segir umræðu um Mílufrumvarp vera á villigötum
6. febrúar, 2022
Knýjandi þörf á nýjum úrræðum til að takast á við kynferðisbrot

Við Helgi Gunnlaugsson ræddum úrræði réttarkerfisins og þá flóknu en nauðsynlegu umræðu sem er um kynferðis- og heimilisofbeldisbrot í samfélaginu í dag.

5. febrúar, 2022
Segir frumvarp lýsa svakalegri meðferð á fólki

Fjallaði um nýtt frumvarp innanríkisráðherra til útlendingalaga í viðtali hjá Hauki Hólm.

29. janúar, 2022
Vikulokin 29. janúar

Mætti í Vikulokin með þeim Andrési Inga Jónssyni, pírötum, Diljá Mist Einarsdóttur, sjálfstæðisflokki og Jóhanni Friðriki Friðrikssyni, framsóknarflokki.

4. janúar, 2022
Ræður á 152. löggjafarþingi (2021-2022)
26. nóvember, 2021
Þarf neyðarstjórn yfir Landspítala?

Liggur vandi heilbrigðiskerfisins í óstjórn í rekstri Landspítala eða kann að vera að óstjórnin sé hjá ríkisstjórn Íslands? Í byrjun árs 2020, nokkrum vikum áður en kórónuveirufaraldur skall á, var að mínu frumkvæði haldin vinnuvika í Velferðarnefnd Alþingis undir yfirskriftinni „Staða heilbrigðiskerfisins“. Tilgangur þessarar vinnu var að rýna í þá slæmu stöðu sem blasti við […]

25. nóvember, 2021
Kosningar og staðfesting kjörbréfa

Samkvæmt stjórnarskránni eru alþingismenn eingöngu bundnir við sannfæringu sína. Í dag reynir mikið á þetta ákvæði, því umfjöllunarefnið á Alþingi í dag, þá loksins það kemur saman, varðar lýðræðið sjálft, fjöreggið sem sýnir vald fólksins í landinu. Kjósendur gengu til alþingiskosninga þann 25. september sl. og geri ég ráð fyrir að þar hafi kjósendur gert […]

20. nóvember, 2021
Í fréttum er þetta helst

Vikan hefur verið tíðindamikil í íslensku þjóðlífi. Kórónaveiran er áfram að hamla okkar daglega lífi með tilheyrandi ofálagi á heilbrigðiskerfinu, sér í lagi Landspítala. Þá bárust tíðindi ofan úr Seðlabanka sem hækkaði stýrivexti, viðbrögð verkalýðshreyfingarinnar við því voru að benda á kjararýrnun alls almennings við slíkar gjörðir og fyrirheit gefin um komandi kjarabaráttu. Nú eru […]

10. nóvember, 2021
Segir að fólki sé einnig mismunað í heilbrigðiskerfinu
2. nóvember, 2021
Við getum þetta ef við viljum

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er hafin í Glasgow. Þangað streyma um 25 þúsund fulltrúar frá rúmlega 200 löndum enda verkefnið það mikilvægasta af öllum - að bjarga heiminum frá lífsstíl okkar og gera plánetuna jörð að búsetustað allra lífvera áfram. Þetta er vissulega dramatískt, en engu að síður staðreynd. Ef við gerum ekkert, keyrum samfélögin áfram […]

1 4 5 6 7 8 12

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram