Helga Vala

4. júní, 2021
Áhugi á eftirliti óskast

Við lif­um hér og störf­um eft­ir ákveðnum leik­regl­um. Lög og regl­ur eru sam­in um allt milli him­ins og jarðar, hvort sem um er að ræða hversu mikið má veiða, hversu hratt má keyra, hvernig fram­kvæma skal heil­brigðisþjón­ustu eða hversu stór aðili á markaði fyr­ir­tæki má vera. Já, það er þessi rammi sem skipt­ir máli þegar […]

26. maí, 2021
Er lögbrot frétt?

Á hverjum degi eru fjölmiðlar að fjalla um flókin mál, þar á meðal lögbrot. Það þykir fréttnæmt þegar brot eru framin og það þykir einnig fréttnæmt þegar möguleiki er á að brot hafi verið framin ef um er að ræða stóran aðila í opinberri umræðu. Þessa dagana á sér stað umræða á Alþingi, líkt og […]

15. maí, 2021
Framtíðin er björt, ef við þorum

Framtíðina þarf að skapa núna. Þetta covid ár hefur heldur betur reynt á okkur öll, með misjöfnum hætti þó. Verkefnin hafa breyst, vinnustaðir lokað og störfum fækkað. En framundan er uppbygging og það er vor í lofti. Við þurfum að hafa kjark til að styðja á réttum stöðum við uppbyggingarferlið og við það fólk og […]

6. maí, 2021
Heilsuöryggi kvenna

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 6. maí 2021 Frá síðustu áramótum hafa okkur ítrekað borist fréttir af klúðri heilbrigðisyfirvalda við flutning skimunar á leghálskrabbameini heilbrigðisþjónustu við konur er varðar krabbameinsskimun frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslu, Landspítala og danskrar rannsóknarstofu í Hvidovre. Starfsfólk allra þessara staða er vel hæft til sinna starfa en það breytir ekki þeirri […]

24. apríl, 2021
Rekstrarkostnaður hjúkrunarheimila

Greinin birtist fyrst á Vísi 24. apríl 2021 Lokins er skýrsla svokallaðrar Gylfanefndar, sem greinir rekstrarkostnað hjúkrunarheimila komin fram. 40 rekstraraðilar (90%) svöruðu umbeðnum spurningum nefndarinar, 21 sjálfstæður aðili og 19 sveitarfélög. Rekstraraðilar, hvort tveggja í sjálfstæðum rekstri sem og opinberum, hafa árum saman bent á það að daggjöldin sem ríkið skammtar í reksturinn séu […]

17. apríl, 2021
Mannréttindi hverra á að skerða?

Á 14. mánuði í kórónuveirufaraldri er eðlilega komin upp þreyta í samfélaginu. Röskun á daglegu lífi almennings hefur verið töluverð, því þrátt fyrir að íbúar heims hafi orðið fyrir mismiklu höggi varðandi rekstur heimila og fyrirtækja þá hafa flestallir fundið fyrir röskun á daglegu lífi sínu.Umræða undanfarinna vikna um mannréttindi ferðafólks sem skyldað er í […]

10. apríl, 2021
Kallar eftir samráði við setningu reglugerða - Vikulokin á rás 1
9. apríl, 2021
Opið bréf til Kára Stefánssonar

Bréfið birtist fyrst á Vísi 9. apríl 2021 Kæri Kári Í tilefni af Kastljósviðtali við þig í gærkvöldi fann ég hjá mér einlæga löngun til að skrifa þér bréf. Ég ber mikla virðingu fyrir þér og þínum störfum. Ég trúi að þekking þín á því sviði sem þú starfar á sé á mjög háu stigi […]

8. apríl, 2021
Óvissa með reglur um sóttkví - Fréttavaktin á Hringbraut
8. apríl, 2021
Umboðsmaður aldraðra

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 8. apríl 2021 Fyr­ir nokkr­um árum voru lagðar fram á Alþingi til­lög­ur að stofn­un embætt­is umboðsmanns aldraðra. Þær til­lög­ur náðu því miður ekki fram að ganga en ég tel mik­il­vægt að við rifj­um þær til­lög­ur upp og skoðum hvort til­efni sé til að setja slíkt embætti á lagg­irn­ar. Sam­fé­lagið hef­ur […]

1 6 7 8 9 10 12

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram