Greinin birtist fyrst þann 8. september 2020 Undanfarin ár hef ég ítrekað gert tilraun til að vekja athygli stjórnvalda á því ástandi sem ríkt hefur um árabil á fjölskyldusviði sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Ástandi sem bitnar harkalega á börnum en því miður þá fylgja efndir ekki fögrum orðum stjórnvalda um úrbætur. Mér varð hugsað til þessa […]