Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 9. febrúar 2021 Senn er komið ár síðan heimsfaraldur kórónuveiru skall á landinu. Áður en til þess kom voru þegar farin að hrannast upp óveðursský á vinnumarkaði vegna versnandi stöðu í ferðaþjónustu með falli Wow, þannig að atvinnuleysi hafði þegar aukist, sér í lagi á tilteknum svæðum landsins. Heimsfaraldurinn hefur […]