Greinar

8. september, 2020
Ekki láta börnin bíða

Greinin birtist fyrst þann 8. september 2020 Undanfarin ár hef ég ítrekað gert tilraun til að vekja athygli stjórnvalda á því ástandi sem ríkt hefur um árabil á fjölskyldusviði sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Ástandi sem bitnar harkalega á börnum en því miður þá fylgja efndir ekki fögrum orðum stjórnvalda um úrbætur. Mér varð hugsað til þessa […]

29. ágúst, 2020
Fjölgun starfa er lykilatriði

Greinin birtist fyrst þann 29. ágúst 2020 Stjórnvöld standa frammi fyrir miklum vanda. Fyrir utan heilsufarsvá sem fylgir kórónaveirunni þarf að bregðast hratt við sívaxandi atvinnuleysi. Það er ekki síður heilsufarsvá, því brottfall af vinnumarkaði með tilheyrandi tekjufalli, fátækt og á stundum einangrun getur haft mikil áhrif á heilsu fólks. Stjórnvöld hafa brugðist hratt við […]

20. ágúst, 2020
Fálkaorðuna fá íbúar landsins.

Þegar önnur bylgja Covid-19 skall á ströndum Íslands fannst glöggt hversu stuttur þráður var hjá þjóðinni fyrir afleiðingum hennar. Aftur og nýbúin urðum við öll almannavarnir. Sóttvarnarreglur voru hertar að nýju og við minnt á að öll skyldum við byrja heima, þvo, spritta og sleppa því að kjassa og hittast í hópum. Hópíþróttir lögðust af, […]

1 10 11 12

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram