Greinin birtist fyrst þann 25. september 2020 Ég horfði á áhrifamikið tónlistarmyndband á dögunum með lista- og baráttukonunni Patti Smith. Hún hafði fengið til liðs við sig fjölþjóðlegt teymi fólks á öllum aldri, meðal annars tónlistarkonuna Ólöfu Arnalds. Patti hvetur almenning til dáða. Hvetur fólk m.a. til að nota vald sitt í forsetakosningunum sem framundan […]