Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 12. janúar 2021 Við upphaf vorþings leggjum við í Samfylkingunni fram tillögu þar sem menntamálaráðherra verður falið að gera tímasetta og fjármagnaða aðgerðaáætlun til fjögurra ára til að styrkja stöðu drengja í menntakerfinu. Leggjum við til að ráðherra hafi við þessa áætlun sína víðtækt samráð við fjölmarga hagaðila um hvernig laga megi […]