Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 12. janúar 2021 Við upphaf vorþings leggjum við í Samfylkingunni fram tillögu þar sem menntamálaráðherra verður falið að gera tímasetta og fjármagnaða aðgerðaáætlun til fjögurra ára til að styrkja stöðu drengja í menntakerfinu. Leggjum við til að ráðherra hafi við þessa áætlun sína víðtækt samráð við fjölmarga hagaðila um hvernig laga megi […]
Helga Vala Helgadóttir og Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks ræða málin.
Helga Vala Helgadóttir og Ólafur Ísleifsson ræða stöðu bólusetninga og stjórnmálaástandið framundan í Víglínunni
https://www.althingi.is/altext/cv/is/raedur/?nfaerslunr=1331<hing=151
Þessi grein birtist fyrst í Morgunblaðinu 2. janúar 2021 Annar dagur nýs árs. Það er eitthvað við upphaf árs sem er svo kærkomið. Von um betri tíð, ný markmið, nýjar áherslur. Þessi áramót höfum við að auki annars konar frelsi, sem felst í þeim heimsfaraldri sem við vonandi sjáum brátt fyrir endann á. Þá gefst […]
https://www.althingi.is/altext/cv/is/raedur/?nfaerslunr=1331<hing=150
https://www.althingi.is/altext/cv/is/raedur/?nfaerslunr=1331<hing=149
https://www.althingi.is/altext/cv/is/raedur/?nfaerslunr=1331<hing=148
Birtist fyrst í Morgunblaðinu 19. desember 2020 Á Alþingi er verið að gera mikilvægar breytingar á lögum um fæðingarorlof. Miklar breytingar eru lagðar til sem rýmka eiga rétt foreldra til töku 12 mánaða fæðingarorlofs og rétt barna til samvista við báða foreldra sína. Lagðar eru til ýmsar réttarbætur fyrir börn sem njóta aðeins umönnunar annars […]