Helga Vala

12. janúar, 2021
Jöfnum bilið í skólakerfinu

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 12. janúar 2021 Við upphaf vorþings leggjum við í Samfylkingunni fram tillögu þar sem menntamálaráðherra verður falið að gera tímasetta og fjármagnaða aðgerðaáætlun til fjögurra ára til að styrkja stöðu drengja í menntakerfinu. Leggjum við til að ráðherra hafi við þessa áætlun sína víðtækt samráð við fjölmarga hagaðila um hvernig laga megi […]

11. janúar, 2021
Er eitthvað sambærilegt með árásinni á þinghúsið í Bandaríkjunum og búsáhaldabyltingunni á Íslandi 2009?

Helga Vala Helgadóttir og Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks ræða málin.

11. janúar, 2021
Eru stjórnvöld að bregðast þegar kemur að bólusetningum

Helga Vala Helgadóttir og Ólafur Ísleifsson ræða stöðu bólusetninga og stjórnmálaástandið framundan í Víglínunni

2. janúar, 2021
Ræður á 151. löggjafarþingi (2020-2021)

https://www.althingi.is/altext/cv/is/raedur/?nfaerslunr=1331&lthing=151

2. janúar, 2021
Gerum gott samfélag betra

Þessi grein birtist fyrst í Morgunblaðinu 2. janúar 2021 Annar dagur nýs árs. Það er eitthvað við upphaf árs sem er svo kærkomið. Von um betri tíð, ný markmið, nýjar áherslur. Þessi áramót höfum við að auki annars konar frelsi, sem felst í þeim heimsfaraldri sem við vonandi sjáum brátt fyrir endann á. Þá gefst […]

1. janúar, 2021
Ræður á 150. löggjafarþingi (2019-2020)

https://www.althingi.is/altext/cv/is/raedur/?nfaerslunr=1331&lthing=150

31. desember, 2020
Ræður á 149. löggjafarþingi (2018-2019)

https://www.althingi.is/altext/cv/is/raedur/?nfaerslunr=1331&lthing=149

30. desember, 2020
Ræður á 148. löggjafarþingi (2017-2018)

https://www.althingi.is/altext/cv/is/raedur/?nfaerslunr=1331&lthing=148

19. desember, 2020
Fortakslaus réttur þess sem beitir ofbeldi

Birtist fyrst í Morgunblaðinu 19. desember 2020 Á Alþingi er verið að gera mikilvægar breytingar á lögum um fæðingarorlof. Miklar breytingar eru lagðar til sem rýmka eiga rétt foreldra til töku 12 mánaða fæðingarorlofs og rétt barna til samvista við báða foreldra sína.  Lagðar eru til ýmsar réttarbætur fyrir börn sem njóta aðeins umönnunar annars […]

11. desember, 2020
Réttur barna til samveru með foreldrum

Birtist fyrst í Morgunblaðinu 11. desember 2020 Á Alþingi er nú fjallað um frumvarp um fæðingar og foreldraorlof. Loksins er verið að hverfa aftur til þeirrar ákvörðunar sem tekin var af ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, að lengja fæðingarorlof í tólf mánuði. Fyrstu mánuðir í lífi barns skipta sköpum um framtíð þess og velsæld. Sú tengslamyndun, sú […]

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram