Við lifum hér og störfum eftir ákveðnum leikreglum. Lög og reglur eru samin um allt milli himins og jarðar, hvort sem um er að ræða hversu mikið má veiða, hversu hratt má keyra, hvernig framkvæma skal heilbrigðisþjónustu eða hversu stór aðili á markaði fyrirtæki má vera. Já, það er þessi rammi sem skiptir máli þegar […]