Það hefur verið nöturlegt að fylgjast með því allt þetta ár hvernig framkvæmd ákvörðunar heilbrigðisráðherra hefur mislukkast, um að flytja skimanir og rannsóknir á legháls- og brjóstakrabbameini frá Krabbameinsfélaginu til hinna ýmsu stofnana hérlendis sem erlendis. Ákvörðunin var því miður illa ígrunduð og undirbúningur ófullnægjandi af hálfu stjórnvalda og því hefur ástandinu verið lýst sem […]