Asbjorn

2. september, 2023
Ætlar að fara í frelsið

Helga Vala Helga­dótt­ir tal­ar ekki í kring­um hlut­ina frek­ar en vana­lega þegar hún er spurð út í bæj­ar­róm­inn: „Já, ég er að hætta á þingi og ætla að helga mig lög­manns­störf­um.“ Það er þó ekki svo að hún hafi misst áhuga á stjórn­mál­um, það kem­ur skýrt og skor­in­ort fram hjá henni, en lög og rétt­ur […]

31. ágúst, 2023
Grunnstefna jafnaðarmanna

Skiptar skoðanir eru um málefni sem teljast mikilvægust í nútímanum. Grundvallarþættir í samfélögum þurfa að vera til staðar en skiptar skoðanir virðast vera um forgangsröðun. Ein frumþarfanna er að hafa húsaskjól og að því verða stjórnvöld að huga öllum stundum. Þau eiga að tryggja framboð og að kostnaður við húsnæði sé í samræmi við sjálfsaflarfé […]

24. ágúst, 2023
Segir aðgerðarleysi ríkisstjórnar bitna mest á almenningi
22. ágúst, 2023
Vont þegar ráðherrar afvegaleiða umræðun viljandi

Umræða í Kastljósi hjá Bergsteini Sigurðssyni með Ingu Sæland um málefni fólks á flótta.

12. ágúst, 2023
Fjölbreytt og farsælt

Þessa viku höfum við fagnað fjölbreytileikanum en um leið minnt okkur á mikilvægi þess að slaka aldrei á í baráttunni fyrir grundvallarmannréttindum alls fólks. Slík réttindi eru og verða líklega aldrei sjálfgefin á meðan mannfólkið telur sig á einhvern hátt hafa rétt til skerðingar réttinda annars fólks.   Eins ótrúlega og það hljómar þá hafa […]

14. júlí, 2023
Ófremdarástand vegna óstjórnar

Sjálfstæðisflokkurinn hefur stjórnað dómsmálaráðuneytinu nánast linnulaust frá síðasta áratug síðustu aldar. Í eitt kjörtímabil fékk ráðuneytið frí frá flokknum en ekki nógu langt til að hægt væri að taka til í mikilvægum og vanræktum málaflokkum ráðuneytisins, eins og almannaöryggi, löggæslu, fangelsismálum og málefnum útlendinga. Þar undir heyra bæði þeir erlendu borgarar sem hingað flytja af […]

10. júlí, 2023
Helgi-spjall á Samstöðinni
5. júlí, 2023
Pólitískir fangar og frelsi fjölmiðla

Á mánudaginn var hélt hinn þekkti rannsóknarblaðamaður, Julian Assange, upp á sitt fimmta afmæli sem pólitískur fangi í einu rammgerðasta fangelsi heims. Þessi blaðamaður og pólitíski fangi er ekki í rammgirtu fangelsi í Rússlandi eða Belarús. Hann situr í Belmarch fangelsinu í London, fangelsi sem geymir hættulegustu fangana, þá sem dæmdir hafa verið fyrir hryðjuverk og fjöldamorð. Yfirvöld virðast […]

26. júní, 2023
Axlar ráðherra ábyrgð sína?

Fyrir rúmu ári fór fram umræða á Alþingi um söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Þá þegar var komið í ljós að ýmislegt hafði misfarist, skýrum lögbundnum reglum hafði ekki verið fylgt og nokkurt tjón virtist hafa orðið á hagsmunum almennings við söluna. Skiptar skoðanir voru meðal þingmanna um það hvort vel eða illa hefði […]

3. apríl, 2023
Kominn tími til að Alþingi taki á fjölmiðlaumhverfinu

Viðtal við Bítið á Bylgjunni ásamt Diljá Mist Einarsdóttur

1 2 3 5

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram