Fátækt er ekki náttúrulögmál. Það að börn og fullorðnir búi við fátækt á Íslandi er pólitísk ákvörðun en ójöfnuður leiðir til minni hagsældar, það er staðreynd. Skattkerfið er langbesta jöfnunartæki sem við höfum. Með því er hægt að létta undir með þeim tekjulægstu með meiri þátttöku þeirra ríkustu í samneyslunni. Tvær nýjar skýrslur Vörðu, […]