Asbjorn

7. september, 2021
Skiptir heilsa kvenna minna máli?

Það hefur verið nöturlegt að fylgjast með því allt þetta ár hvernig framkvæmd ákvörðunar heilbrigðisráðherra hefur mislukkast, um að flytja skimanir og rannsóknir á legháls- og brjóstakrabbameini frá Krabbameinsfélaginu til hinna ýmsu stofnana hérlendis sem erlendis. Ákvörðunin var því miður illa ígrunduð og undirbúningur ófullnægjandi af hálfu stjórnvalda og því hefur ástandinu verið lýst sem […]

7. september, 2021
Er heilbrigðiskerfið botnlaus hít?

Enn einar kosningar er staðan í heilbrigðiskerfinu aðalmálið. Fyrir fimm árum safnaði Kári Stefánsson nærri 90 þúsund undirskriftum fyrir átaki í þágu heilbrigðiskerfisins. Síðan eru liðnar tvennar kosningar og flokkarnir lofuðu því að farið yrði í stórátak. Nú í lok kjörtímabils blasir við að við þurfum að gera miklu betur en stjórnarflokkar treysta sér til […]

28. ágúst, 2021
Vill að íþróttahreyfingin taki til hjá sér
28. ágúst, 2021
Ný hugsun í húsnæðis- og þjónustumálum eldra fólks

Nútíminn skilar okkur þeim góða árangri að hollara líferni, betri aðstæður og meiri þekking í læknavísindum gera okkur kleift að lifa lengur. Stjórnmálin þurfa því að skapa betra samfélag fyrir sístækkandi hóp eldra fólks sem er eins fjölbreyttur og mannfólkið er almennt. Hvort sem fólk vill vera heima eða ferðast, borða heima eða úti, vera […]

19. ágúst, 2021
Í átt að daglegu lífi án takmarkana.

Síðustu tvö ár hafa verið í meira lagi sérstök. Kórónaveirufaraldurinn hefur sent okkur inn í daglegt líf sem okkur óraði ekki fyrir. Fjarvinna og fjarnám, grímuskylda og sótthreinsun. En líka daglegt líf án félagslífs og skólahalds fyrir börn og ungt fólk.  „Við þurfum bara að læra að lifa með veirunni“. Við hér á Íslandi erum […]

1 3 4 5

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram