Fjölbragðaglíma ríkisstjórnarflokkanna við söguskýringar á gengi sínu í sveitastjórnarkosningunum um síðustu helgi er athyglisverð. Samkvæmt söguskoðun forsætisráðherra var stjórnarandstöðuflokkunum á Alþingi refsað fyrir almenn leiðindi í garð bankasöluflokkanna og jafnframt er skoðun forsætisráðherra að hennar eigin flokkur hafi aðallega tapað á meirihlutasamstarfi sínu við sömu flokka í Reykjavík. Ástæða hrakfara Vinstri grænna í kosningunum um […]
Við göngum til kosninga á morgun og fáum þá tækifæri til að velja þá flokka og það fólk sem við treystum best til að stjórna nærsamfélaginu okkar á komandi kjörtímabili. Grunnþjónustan er undir; leikskólar og skólar, velferðarþjónusta fyrir unga sem aldna, húsnæðismál, umhverfismál og samgöngur. Allt þarf þetta að virka og það í þágu alls […]
Það hefur verið athyglisvert og átakanlegt að fylgjast með stjórnarliðum verja söluna á 22.5 % hlut almennings í Íslandsbanka. Það sem í upphafi var lýst sem vel heppnuðu útboði hefur nú birst sem lokað útboð til sérvalinna á vildarkjörum. Það er brot á jafnræðisreglu laga um sölumeðferð ríkis í fjármálafyrirækjum. Ráðherrar komu nokkuð beygð […]
Hinn súrrealíski harmleikur sem ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hefur nú frumsýnt í tengslum við söluna á hlut almennings í Íslandsbanka er ekki að fá háa einkunn meðal, íslensku þjóðarinnar. Langlundargeð og umburðarlyndi þessara eigenda eru þó umtalsverð, enda eru þau ýmsu vön þegar kemur að bankasölu Sjálfstæðisflokksins og samstarfsflokka hans, en nú virðist sem […]
Mætti með Halldóru Mogensen, Bjarna Jónssyni og Teiti Birni Einarssyni á Sprengisand þar sem sala á hlut almennings í Íslandsbanka var rædd.
Við Jón Trausti Reynisson heimsóttum Sigurjón M Egilsson í Pressuna.
Við Óli Björn Kárason mættum til Jóhönnu Vigdísar í þingspjall.
Það er ekkert þríeyki að störfum, engir upplýsingafundir í beinni útsendingu, engir blaðamannafundir ríkisstjórnar í Hörpu vegna um fimmtíu sjálfsvíga árið 2020 en fjöldi sjálfsvíga á síðsta ári er óbirtur. Það ríkir þögn hjá stjórnvöldum utan þess sem talað er um það á tyllidögum að hrinda af stað stórátaki í geðheilbrigðismálum sem hvergi sést. Hvað […]
Ræddi við Þórdísi Vals og Kristófer Helga um slæma stöðu í geðheilbrigðiskerfinu.