Fjárfestum í fólki, var slagorð Framsóknarflokksins fyrir kosningarnar 2021. Sagðist flokkurinn vilja skoða hvort tilefni væri til aukins einkareksturs innan heilbrigðisgeirans, skila sem bestum og skjótustum árangri, ráðast í fyrirbyggjandi aðgerðir til að koma í veg fyrir vanda síðar og síðast en ekki síst tryggja öllum íbúum landsins þjónustu óháð búsetu og efnahag. Eftir kosningar […]