Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 27. mars 2021 Sóttvarnarráðstafanir hafa enn á ný verulega íþyngjandi áhrif á daglegt líf okkar. Þetta eru eðlileg viðbrögð sóttvarnarlæknis sem sér smitum fjölga á ógnarhraða í samfélaginu með áður óþekktum hætti. Börn og ungmenni virðast smitast mun frekar af þessu breska afbrigði og eins og sóttvarnarlæknir segir þá er […]
Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 9. mars 2021 Í liðinni viku varð birt niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli íslenska ríkisins gegn umsækjanda um starf ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Niðurstaðan var skýr; ekki voru fyrir hendi neinir annmarkar á málsmeðferð kærunefndar jafnréttismála sem leitt gátu til þess að fallist yrði á kröfu íslenska ríkisins um […]
Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 27. febrúar 2021 Á dögunum spurði ég heilbrigðisráðherra út í það dæmalausa ástand sem uppi er vegna skimunar á leghálskrabbameini hér á landi. Þessi tilfærsla þjónustu frá Krabbameinsfélaginu hefur staðið yfir í tvö ár og ekki tekist betur til en svo að upplýsingaveita er óboðleg og framkvæmdin óskiljanleg hvort tveggja […]
Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 18. febrúar 2021 Ferðaþjónustan um allan heim hefur orðið fyrir slíku áfalli að stjórnvöld ríkja, sér í lagi þeirra sem byggja sitt efnahags- og atvinnulíf mikið á þessari atvinnugrein, verða að bregðast við með skýrum aðgerðum. Í kjölfar eldgoss í Eyjafjallajökli urðum við svo heppin að verða miðpunktur athygli ferðamanna […]
Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 9. febrúar 2021 Senn er komið ár síðan heimsfaraldur kórónuveiru skall á landinu. Áður en til þess kom voru þegar farin að hrannast upp óveðursský á vinnumarkaði vegna versnandi stöðu í ferðaþjónustu með falli Wow, þannig að atvinnuleysi hafði þegar aukist, sér í lagi á tilteknum svæðum landsins. Heimsfaraldurinn hefur […]
Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 30. janúar 2021 Ólík svör berast við ofangreindri spurningu eftir sjónarhorni svarandans. Sum lönd tróna jú neðar á listanum og því virðast svör stjórnmálafólks verða ólík eftir því hvaða ríkjum þau vilja að Ísland skipi sér í hóp með. Alþjóðleg samtök gegn spillingu, Transparency International, birtu í vikunni niðurstöður árlegrar […]
Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 21. janúar 2021 Í þeim heimsfaraldri kórónuveiru sem hefur markað líf okkar síðustu mánuði hafa stjórnvöld allra landa þurft að bregðast við með margvíslegum hætti. Ein af fjölmörgum aðgerðum hér á landi, sem Alþingi samþykkti í maí í fyrra, var að veita sérstakan styrk til íþrótta og tómstundastarfs barna sem […]