Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 8. apríl 2021 Fyrir nokkrum árum voru lagðar fram á Alþingi tillögur að stofnun embættis umboðsmanns aldraðra. Þær tillögur náðu því miður ekki fram að ganga en ég tel mikilvægt að við rifjum þær tillögur upp og skoðum hvort tilefni sé til að setja slíkt embætti á laggirnar. Samfélagið hefur […]