Greinar

7. september, 2021
Skiptir heilsa kvenna minna máli?

Það hefur verið nöturlegt að fylgjast með því allt þetta ár hvernig framkvæmd ákvörðunar heilbrigðisráðherra hefur mislukkast, um að flytja skimanir og rannsóknir á legháls- og brjóstakrabbameini frá Krabbameinsfélaginu til hinna ýmsu stofnana hérlendis sem erlendis. Ákvörðunin var því miður illa ígrunduð og undirbúningur ófullnægjandi af hálfu stjórnvalda og því hefur ástandinu verið lýst sem […]

7. september, 2021
Er heilbrigðiskerfið botnlaus hít?

Enn einar kosningar er staðan í heilbrigðiskerfinu aðalmálið. Fyrir fimm árum safnaði Kári Stefánsson nærri 90 þúsund undirskriftum fyrir átaki í þágu heilbrigðiskerfisins. Síðan eru liðnar tvennar kosningar og flokkarnir lofuðu því að farið yrði í stórátak. Nú í lok kjörtímabils blasir við að við þurfum að gera miklu betur en stjórnarflokkar treysta sér til […]

28. ágúst, 2021
Ný hugsun í húsnæðis- og þjónustumálum eldra fólks

Nútíminn skilar okkur þeim góða árangri að hollara líferni, betri aðstæður og meiri þekking í læknavísindum gera okkur kleift að lifa lengur. Stjórnmálin þurfa því að skapa betra samfélag fyrir sístækkandi hóp eldra fólks sem er eins fjölbreyttur og mannfólkið er almennt. Hvort sem fólk vill vera heima eða ferðast, borða heima eða úti, vera […]

26. ágúst, 2021
Mínusþjóð í loftslagsmálum
19. ágúst, 2021
Í átt að daglegu lífi án takmarkana.

Síðustu tvö ár hafa verið í meira lagi sérstök. Kórónaveirufaraldurinn hefur sent okkur inn í daglegt líf sem okkur óraði ekki fyrir. Fjarvinna og fjarnám, grímuskylda og sótthreinsun. En líka daglegt líf án félagslífs og skólahalds fyrir börn og ungt fólk.  „Við þurfum bara að læra að lifa með veirunni“. Við hér á Íslandi erum […]

16. ágúst, 2021
Við heyrum í ykkur

„Það er sérstök áskorun fyrir mig sem heilbrigðisráðherra að standa með Landspítalanum“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra á fundi með læknaráði Landspítala í janúar 2020. Tilefnið var ákall heilbrigðisstarfsfólks innan Landspítala til stjórnvalda vegna hættuástands á bráðamóttöku Landspítala. Heimsfaraldur kórónuveiru skapaði ekki það neyðarástand sem nú er uppi, þar sem flytja þarf lífshættulega veika sjúklinga landshorna […]

21. júlí, 2021
Saklaus uns?

Réttarríkið skapar grundvöll samfélagsins. Að allir séu jafnir fyrir lögum, að enginn sé dæmdur til refsingar án sönnunar á broti og ekki síst rétturinn til réttlátrar málsmeðferðar. Undanfarnar vikur hafa margir lærðir og leikir fjallað um þennan grundvallarrétt sem ekki má skerða. Það er mikilvægt að við gefum ekki afslátt á þessum rétti því ekki […]

12. júlí, 2021
Sjálfstæðir fjölmiðlar sem þora

Fyrir helgi sendi þverpólitískur hópur alþingismanna frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á bandarísk stjórnvöld að fella niður ákæru á hendur rannsóknarblaðamanninum og stofnanda Wikileaks, Julian Assange. Assange hefur verið innilokaður ásamt hryðjuverkamönnum og morðingjum í hinu alræmda Belmarsh fangelsi í tvö ár vegna ákæru sem gefin var út á hendur honum en hann […]

1. júlí, 2021
Biðlistastjórnin

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks stóð að íslenska heilbrigðiskerfið ætti að standast samanburð við það sem best gerist í heiminum og að allir landsmenn eigi að fá notið góðrar þjónustu óháð efnahag og búsetu. Því var lofað að geðheilbrigðisþjónusta á heilsugæslum og sjúkrahúsum um allt land yrði efld og bráða- og barna og […]

23. júní, 2021
Fullkomin sátt um ekkert

Tilraun forsætisráðherra til breytinga á stjórnarskránni sigldi í strand, að því er virðist vegna áhugaleysis þeirra sem stóðu að málinu. Rökin fyrir strandinu eru sögð vera að ekki ríki fullkomin sátt um breytingar á stjórnarskrá en hefði áhugi verið fyrir hendi hjá forsætisráðherra hefði verið hægðarleikur að klára málið. Heimsfaraldri verður ekki kennt um þessi vinnubrögð.    Frá lýðveldisstofnun hefur […]

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram