Fjölmiðlar eru hluti valdsins vegna þess að þeirra hlutverk er að veita ríkjandi valdhöfum aðhald. Mikilvægi frjálsra og óháðra fjölmiðla er þannig umtalsvert í lýðræðisríki því stjórnvöld eiga ekki að geta hlutast til um hvernig um þau er fjallað. Við sjáum dæmi um hið gagnstæða í ráðstjórnarríkjum þegar stjórnvöld banna umfjöllun sem þeim er ekki […]