Kjördæmaviku þingmanna er nýlokið þar sem þingmönnum gefst kærkomið tækifæri til að ferðast um, ræða við fólk, heimsækja fyrirtæki, stofnanir og sveitastjórnarfólk. Þessi samskipti dýpka störf okkar mikið enda erum við í vinnu fyrir fólkið í landinu og eigum í störfum okkar að sinna því eins og okkur er frekast unnt. Það gerum við með því að […]