Greinar

7. apríl, 2021
„Það er svo ákveðið klúður“ - viðtal í Speglinum um sóttkvíarhótel
31. mars, 2021
Ríkisstjórnin talar tungum tveim

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 27. mars 2021 Sóttvarnarráðstafanir hafa enn á ný verulega íþyngjandi áhrif á daglegt líf okkar. Þetta eru eðlileg viðbrögð sóttvarnarlæknis sem sér smitum fjölga á ógnarhraða í samfélaginu með áður óþekktum hætti. Börn og ungmenni virðast smitast mun frekar af þessu breska afbrigði og eins og sóttvarnarlæknir segir þá er […]

9. mars, 2021
Málshöfðun í boði ríkissjóðs

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 9. mars 2021 Í liðinni viku varð birt niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli íslenska ríkisins gegn umsækjanda um starf ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Niðurstaðan var skýr; ekki voru fyrir hendi neinir annmarkar á málsmeðferð kærunefndar jafnréttismála sem leitt gátu til þess að fallist yrði á kröfu íslenska ríkisins um […]

27. febrúar, 2021
Að velja að nýta ekki mannauð heilbrigðiskerfisins

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 27. febrúar 2021 Á dögunum spurði ég heilbrigðisráðherra út í það dæmalausa ástand sem uppi er vegna skimunar á leghálskrabbameini hér á landi. Þessi tilfærsla þjónustu frá Krabbameinsfélaginu hefur staðið yfir í tvö ár og ekki tekist betur til en svo að upplýsingaveita er óboðleg og framkvæmdin óskiljanleg hvort tveggja […]

18. febrúar, 2021
Ferðaþjónusta til framtíðar.

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 18. febrúar 2021 Ferðaþjónustan um allan heim hefur orðið fyrir slíku áfalli að stjórnvöld ríkja, sér í lagi þeirra sem byggja sitt efnahags- og atvinnulíf mikið á þessari atvinnugrein, verða að bregðast við með skýrum aðgerðum. Í kjölfar eldgoss í Eyjafjallajökli urðum við svo heppin að verða miðpunktur athygli ferðamanna […]

9. febrúar, 2021
Atvinna, atvinna, atvinna?

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 9. febrúar 2021 Senn er komið ár síðan heims­far­ald­ur kór­ónu­veiru skall á land­inu. Áður en til þess kom voru þegar far­in að hrann­ast upp óveðurs­ský á vinnu­markaði vegna versn­andi stöðu í ferðaþjón­ustu með falli Wow, þannig að at­vinnu­leysi hafði þegar auk­ist, sér í lagi á til­tekn­um svæðum lands­ins. Heims­far­ald­ur­inn hef­ur […]

30. janúar, 2021
Ríkir spilling á Íslandi?

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 30. janúar 2021 Ólík svör berast við ofangreindri spurningu eftir sjónarhorni svarandans. Sum lönd tróna jú neðar á listanum og því virðast svör stjórnmálafólks verða ólík eftir því hvaða ríkjum þau vilja að Ísland skipi sér í hóp með. Alþjóðleg samtök gegn spillingu, Transparency International, birtu í vikunni niðurstöður árlegrar […]

21. janúar, 2021
Fátæk börn þurfa fyrst að borga

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 21. janúar 2021 Í þeim heimsfaraldri kórónuveiru sem hefur markað líf okkar síðustu mánuði hafa stjórnvöld allra landa þurft að bregðast við með margvíslegum hætti. Ein af fjölmörgum aðgerðum hér á landi, sem Alþingi samþykkti í maí í fyrra, var að veita sérstakan styrk til íþrótta og tómstundastarfs barna sem […]

12. janúar, 2021
Jöfnum bilið í skólakerfinu

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 12. janúar 2021 Við upphaf vorþings leggjum við í Samfylkingunni fram tillögu þar sem menntamálaráðherra verður falið að gera tímasetta og fjármagnaða aðgerðaáætlun til fjögurra ára til að styrkja stöðu drengja í menntakerfinu. Leggjum við til að ráðherra hafi við þessa áætlun sína víðtækt samráð við fjölmarga hagaðila um hvernig laga megi […]

2. janúar, 2021
Gerum gott samfélag betra

Þessi grein birtist fyrst í Morgunblaðinu 2. janúar 2021 Annar dagur nýs árs. Það er eitthvað við upphaf árs sem er svo kærkomið. Von um betri tíð, ný markmið, nýjar áherslur. Þessi áramót höfum við að auki annars konar frelsi, sem felst í þeim heimsfaraldri sem við vonandi sjáum brátt fyrir endann á. Þá gefst […]

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram