Í morgunblaðinu í gær geystist háskólaráðherra fram á ritvöllinn og fjallaði um meint forystuleysi í Reykjavíkurborg vegna þess að ekki hefur tekist að útvega öllum börnum í borginni 12 ára og eldri leikskólapláss. Nú skal alls ekki gera lítið úr vanda fjölskyldna sem bíða eftir plássi, en eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá […]