Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með viðbrögðum ráðherra vegna harðrar gagnrýni á framkvæmd sölu á hlut almennings í Íslandsbanka. Afstaða ráðherra, allra nema innviðaráðherra sem ekki hefur náðst í síðustu vikur, hefur breyst frá degi til dags og er nú um það rætt að fram fari gaslýsing af áður óþekktri stærðargráðu af þeirra hálfu. […]