Við erum ríkt land af auðlindum og góðum lífsskilyrðum. Hagsæld hefur verið hér með ágætum en betur má ef duga skal. Grundvöllur hagsældar er að hér ríki jöfnuður og hann verðum við að auka, því þótt tekjujöfnuður sé hér nokkur þá er eignaójöfnuður verulegur og það bitnar fyrst og fremst á þeim tekjulægstu. Þá er […]