Asbjorn

17. desember, 2021
Mega ráðherrar lofa umtalsverðum fjárveitingum í aðdraganda kosninga?
9. desember, 2021
Val ríkisstjórnar er skýrt

Fátækt er ekki náttúrulögmál heldur pólitískt val ráðandi afla. Ný fjárlög ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur hafa nú litið dagsins ljós og þar sjást áherslur ríkisstjórnarflokkanna þriggja, svart á hvítu. Þau ætla ekki að að jafna kjörin í landinu nú þegar staða ríkissjóðs vænkast. Það er ekki þeirra forgangsmál þrátt fyrir fögur fyrirheit í aðdraganda kosninga. Munurinn […]

22. nóvember, 2021
Er dómstóll götunnar að taka yfir
17. nóvember, 2021
Helga Vala nýr þingflokksformaður
23. október, 2021
Heilbrigðiskerfið er fjöreggið

Í aðdraganda kosninga kom ítrekað fram að bág staða heilbrigðiskerfisins væri aðal kosningamálið í huga almennings. Þrátt fyrir þetta var sáralítið um það rætt í þeim umræðuþáttum sem fram fóru og því gátu kjósendur illa kynnt sér þá stefnu og framtíðarsýn sem flokkarnir höfðu varðandi rekstur þessarar mikilvægu grunnstoðar samfélagsins. Kjósendur fengu jú að vita […]

5. október, 2021
Skilja stjórnvöld ekki störf listafólks?

Það hefur mikið mætt á starfsfólki Vinnumálastofnunar undanfarin misseri. Við vinnu í velferðarnefnd Alþingis varð ég þess áskynja að skilningur kerfisins á starfi listamanna virðist nokkuð takmarkaður. Vilji var til að taka tillit til sviðslistafólks og þess starfsfólks sem fæst við tengd störf sem missti lífsviðurværi sitt á augabragði vegna heimsfaraldurs. Vilji þings var að […]

27. september, 2021
Svo mikið klúður að kannski þurfi nýjar alþingiskosningar
25. september, 2021
Samfylkingin fyrir fjölskyldurnar í landinu.

Í dag göngum við til Alþingiskosninga um allt land. Flokkarnir hafa kynnt stefnumál sín undanfarnar vikur, hitt og hringt í kjósendur og drukkið ógrynni bolla af kaffi. Við í Samfylkingunni höfum með stolti kynnt okkar áherslupunkta sem lúta að því að jafna kjör almennings í landinu. Við viljum byggja hér upp barnabótakerfi að norrænni fyrirmynd […]

21. september, 2021
Svona hjúkrum við heilbrigðiskerfinu

Það er ekki hægt að setja bara stanslaust meira fé í heilbrigðiskerfið segja ráðherrar. Það er alveg rétt enda ætlum við ekki bara að setja meira fé heldur gera ýmislegt annað til að hjúkra lösnu heilbrigðiskerfi. En við verðum líka að setja meira fjármagn í heilbrigðiskerfið, því að við erum algjörir eftirbátar nágrannaríkja í fjármögnun […]

16. september, 2021
Við ætlum að jafna kjörin

Fátækt er ekki náttúrulögmál. Það að börn og fullorðnir búi við fátækt á Íslandi er pólitísk ákvörðun en ójöfnuður leiðir til minni hagsældar, það er staðreynd.   Skattkerfið er langbesta jöfnunartæki sem við höfum. Með því er hægt að létta undir með þeim tekjulægstu með meiri þátttöku þeirra ríkustu í samneyslunni. Tvær nýjar skýrslur Vörðu, […]

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram