Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 12. nóvember 2020 Nú virðist tilraun Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um sérvaldar breytingar hennar á stjórnarskránni hafa strandað á skeri Sjálfstæðisflokksins. Mér finnst óþolandi að segja: kemur þetta einhverjum á óvart, en það er engu að síður sú tilfinning sem kviknar. Á einum af fyrstu fundum nefndar Katrínar Jakobsdóttur, sem skipuð […]
Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 6. nóvember 2020 Að gera hlutina saman er svo miklu betra en að sitja einn að málum. Við í stjórnarandstöðunni á Alþingi höfum mikið talað fyrir samráði og hvatt ríkisstjórnina til þess að efna þau orð í stjórnarsáttmála að efla Alþingi og auka samráð milli flokka. Því miður hefur samráðið […]
Það er mikið fagnaðarefni að fylgjast með kröftugri uppbyggingu nýs Landspítala við Hringbraut. Hönnun og útlit miðar að nútímakröfum í lækna- og heilbrigðisvísindum hvort tveggja varðandi aðbúnað sjúklinga sem og heilbrigðisstarfsfólks. Það skiptir miklu máli að þar fari saman gott aðgengi, aðbúnaður og ekki síður nærandi umhverfi fyrir þá sem þurfa að sækja þarna þjónustu, […]
Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 23. október 2020 Veirufaraldurinn hefur heldur betur sett strik í reikninginn. Fyrirtækin eru á mjög mismunandi stað í sínum rekstri í þessari þriðju bylgju; sum finna lítið fyrir áhrifum veirunnar en önnur hafa orðið fyrir verulegu höggi. Það verður ekki hægt að bjarga þeim öllum, sér í lagi ekki þeim […]
Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 15. október 2020 Á hverju ári bendir allt til að yfir milljarður króna sé hafður af vinnandi fólki á Íslandi með launaþjófnaði. Kjarasamningsbrotin eiga sér margar og mismunandi birtingarmyndir. Launafólk er svikið um desemberuppbót, jafnaðarkaup greitt sem er langt undir taxta og orlofsgreiðslur og lögbundnir frídagar falla niður. Þegar atvinnurekendur […]