Helga Vala

2. nóvember, 2021
Við getum þetta ef við viljum

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er hafin í Glasgow. Þangað streyma um 25 þúsund fulltrúar frá rúmlega 200 löndum enda verkefnið það mikilvægasta af öllum - að bjarga heiminum frá lífsstíl okkar og gera plánetuna jörð að búsetustað allra lífvera áfram. Þetta er vissulega dramatískt, en engu að síður staðreynd. Ef við gerum ekkert, keyrum samfélögin áfram […]

14. október, 2021
Vernda barnaverndarlög bara sum börn?

Í barna- og barnaverndarlögum er skýrt áréttað að stjórnvöld skuli ávallt beita þeim ráðstöfunum sem ætla megi að séu barni fyrir bestu. Þá er einnig skýrt að vernda beri börn gegn hvers kyns ofbeldi eða vanvirðandi meðferð. Ég ritaði grein um þetta í byrjun árs 2018 en því miður er staðan enn sú að svo […]

4. september, 2021
Eins og dolla undir leka
26. ágúst, 2021
Mínusþjóð í loftslagsmálum
22. ágúst, 2021
Óskiljanlegt að sóttvarnir lúti ekki sömu lögmálum og erlendis
16. ágúst, 2021
Við heyrum í ykkur

„Það er sérstök áskorun fyrir mig sem heilbrigðisráðherra að standa með Landspítalanum“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra á fundi með læknaráði Landspítala í janúar 2020. Tilefnið var ákall heilbrigðisstarfsfólks innan Landspítala til stjórnvalda vegna hættuástands á bráðamóttöku Landspítala. Heimsfaraldur kórónuveiru skapaði ekki það neyðarástand sem nú er uppi, þar sem flytja þarf lífshættulega veika sjúklinga landshorna […]

21. júlí, 2021
Saklaus uns?

Réttarríkið skapar grundvöll samfélagsins. Að allir séu jafnir fyrir lögum, að enginn sé dæmdur til refsingar án sönnunar á broti og ekki síst rétturinn til réttlátrar málsmeðferðar. Undanfarnar vikur hafa margir lærðir og leikir fjallað um þennan grundvallarrétt sem ekki má skerða. Það er mikilvægt að við gefum ekki afslátt á þessum rétti því ekki […]

12. júlí, 2021
Sjálfstæðir fjölmiðlar sem þora

Fyrir helgi sendi þverpólitískur hópur alþingismanna frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á bandarísk stjórnvöld að fella niður ákæru á hendur rannsóknarblaðamanninum og stofnanda Wikileaks, Julian Assange. Assange hefur verið innilokaður ásamt hryðjuverkamönnum og morðingjum í hinu alræmda Belmarsh fangelsi í tvö ár vegna ákæru sem gefin var út á hendur honum en hann […]

1. júlí, 2021
Biðlistastjórnin

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks stóð að íslenska heilbrigðiskerfið ætti að standast samanburð við það sem best gerist í heiminum og að allir landsmenn eigi að fá notið góðrar þjónustu óháð efnahag og búsetu. Því var lofað að geðheilbrigðisþjónusta á heilsugæslum og sjúkrahúsum um allt land yrði efld og bráða- og barna og […]

23. júní, 2021
Fullkomin sátt um ekkert

Tilraun forsætisráðherra til breytinga á stjórnarskránni sigldi í strand, að því er virðist vegna áhugaleysis þeirra sem stóðu að málinu. Rökin fyrir strandinu eru sögð vera að ekki ríki fullkomin sátt um breytingar á stjórnarskrá en hefði áhugi verið fyrir hendi hjá forsætisráðherra hefði verið hægðarleikur að klára málið. Heimsfaraldri verður ekki kennt um þessi vinnubrögð.    Frá lýðveldisstofnun hefur […]

1 5 6 7 8 9 12

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram