Það var sjokkerandi að horfa á sjónvarpsþáttinn Kveik í vikunni, þar sem fjallað var um óboðlegar og hættulegar búsetuaðstæður leigjenda á Íslandi í dag og opinberaðist þar fullkomið andvaraleysi stjórnvalda. Hrikalegur leigumarkaður er okkur ljós þegar kemur að leigufjárhæðum sem hækka stöðugt og skorti á leiguhúsnæði sem gerir markaðinn að þeim dýragarði sem raun ber […]