Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 6. maí 2021 Frá síðustu áramótum hafa okkur ítrekað borist fréttir af klúðri heilbrigðisyfirvalda við flutning skimunar á leghálskrabbameini heilbrigðisþjónustu við konur er varðar krabbameinsskimun frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslu, Landspítala og danskrar rannsóknarstofu í Hvidovre. Starfsfólk allra þessara staða er vel hæft til sinna starfa en það breytir ekki þeirri […]