Síðustu tvö ár hafa verið í meira lagi sérstök. Kórónaveirufaraldurinn hefur sent okkur inn í daglegt líf sem okkur óraði ekki fyrir. Fjarvinna og fjarnám, grímuskylda og sótthreinsun. En líka daglegt líf án félagslífs og skólahalds fyrir börn og ungt fólk. „Við þurfum bara að læra að lifa með veirunni“. Við hér á Íslandi erum […]