Greinar

24. apríl, 2021
Rekstrarkostnaður hjúkrunarheimila

Greinin birtist fyrst á Vísi 24. apríl 2021 Lokins er skýrsla svokallaðrar Gylfanefndar, sem greinir rekstrarkostnað hjúkrunarheimila komin fram. 40 rekstraraðilar (90%) svöruðu umbeðnum spurningum nefndarinar, 21 sjálfstæður aðili og 19 sveitarfélög. Rekstraraðilar, hvort tveggja í sjálfstæðum rekstri sem og opinberum, hafa árum saman bent á það að daggjöldin sem ríkið skammtar í reksturinn séu […]

17. apríl, 2021
Mannréttindi hverra á að skerða?

Á 14. mánuði í kórónuveirufaraldri er eðlilega komin upp þreyta í samfélaginu. Röskun á daglegu lífi almennings hefur verið töluverð, því þrátt fyrir að íbúar heims hafi orðið fyrir mismiklu höggi varðandi rekstur heimila og fyrirtækja þá hafa flestallir fundið fyrir röskun á daglegu lífi sínu.Umræða undanfarinna vikna um mannréttindi ferðafólks sem skyldað er í […]

9. apríl, 2021
Opið bréf til Kára Stefánssonar

Bréfið birtist fyrst á Vísi 9. apríl 2021 Kæri Kári Í tilefni af Kastljósviðtali við þig í gærkvöldi fann ég hjá mér einlæga löngun til að skrifa þér bréf. Ég ber mikla virðingu fyrir þér og þínum störfum. Ég trúi að þekking þín á því sviði sem þú starfar á sé á mjög háu stigi […]

8. apríl, 2021
Umboðsmaður aldraðra

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 8. apríl 2021 Fyr­ir nokkr­um árum voru lagðar fram á Alþingi til­lög­ur að stofn­un embætt­is umboðsmanns aldraðra. Þær til­lög­ur náðu því miður ekki fram að ganga en ég tel mik­il­vægt að við rifj­um þær til­lög­ur upp og skoðum hvort til­efni sé til að setja slíkt embætti á lagg­irn­ar. Sam­fé­lagið hef­ur […]

7. apríl, 2021
„Það er svo ákveðið klúður“ - viðtal í Speglinum um sóttkvíarhótel
31. mars, 2021
Ríkisstjórnin talar tungum tveim

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 27. mars 2021 Sóttvarnarráðstafanir hafa enn á ný verulega íþyngjandi áhrif á daglegt líf okkar. Þetta eru eðlileg viðbrögð sóttvarnarlæknis sem sér smitum fjölga á ógnarhraða í samfélaginu með áður óþekktum hætti. Börn og ungmenni virðast smitast mun frekar af þessu breska afbrigði og eins og sóttvarnarlæknir segir þá er […]

9. mars, 2021
Málshöfðun í boði ríkissjóðs

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 9. mars 2021 Í liðinni viku varð birt niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli íslenska ríkisins gegn umsækjanda um starf ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Niðurstaðan var skýr; ekki voru fyrir hendi neinir annmarkar á málsmeðferð kærunefndar jafnréttismála sem leitt gátu til þess að fallist yrði á kröfu íslenska ríkisins um […]

27. febrúar, 2021
Að velja að nýta ekki mannauð heilbrigðiskerfisins

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 27. febrúar 2021 Á dögunum spurði ég heilbrigðisráðherra út í það dæmalausa ástand sem uppi er vegna skimunar á leghálskrabbameini hér á landi. Þessi tilfærsla þjónustu frá Krabbameinsfélaginu hefur staðið yfir í tvö ár og ekki tekist betur til en svo að upplýsingaveita er óboðleg og framkvæmdin óskiljanleg hvort tveggja […]

18. febrúar, 2021
Ferðaþjónusta til framtíðar.

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 18. febrúar 2021 Ferðaþjónustan um allan heim hefur orðið fyrir slíku áfalli að stjórnvöld ríkja, sér í lagi þeirra sem byggja sitt efnahags- og atvinnulíf mikið á þessari atvinnugrein, verða að bregðast við með skýrum aðgerðum. Í kjölfar eldgoss í Eyjafjallajökli urðum við svo heppin að verða miðpunktur athygli ferðamanna […]

9. febrúar, 2021
Atvinna, atvinna, atvinna?

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 9. febrúar 2021 Senn er komið ár síðan heims­far­ald­ur kór­ónu­veiru skall á land­inu. Áður en til þess kom voru þegar far­in að hrann­ast upp óveðurs­ský á vinnu­markaði vegna versn­andi stöðu í ferðaþjón­ustu með falli Wow, þannig að at­vinnu­leysi hafði þegar auk­ist, sér í lagi á til­tekn­um svæðum lands­ins. Heims­far­ald­ur­inn hef­ur […]

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram