Birtist fyrst í Morgunblaðinu 11. desember 2020 Á Alþingi er nú fjallað um frumvarp um fæðingar og foreldraorlof. Loksins er verið að hverfa aftur til þeirrar ákvörðunar sem tekin var af ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, að lengja fæðingarorlof í tólf mánuði. Fyrstu mánuðir í lífi barns skipta sköpum um framtíð þess og velsæld. Sú tengslamyndun, sú […]