Asbjorn

10. janúar, 2022
Dánaraðstoð snýst um lífsvirðingu

Annað kvöld fer fram fundur á vegum Lífsvirðingar, félags um dánaraðstoð. Þar mun Staffan Bergström, sænskur læknir og fyrrum prófessor, fjalla um nálgun sína og aðkomu að dánaraðstoð. Rétt er að greina frá að ég hef engin tengsl við Lífsvirðingu og er því ekki að auglýsa umræddan atburð fyrir þeirra hönd heldur vil ég vekja […]

30. desember, 2021
Við höfum verk að vinna

Þetta ár hef­ur reynt á sam­stöðu þjóðar, reynt á nátt­úr­una og sam­fé­lög um all­an heim. En það hef­ur líka reynt á póli­tík­ina, á Alþingi og rík­is­stjórn sem oft og tíðum hef­ur verið býsna ósam­stiga, sér í lagi í stór­um og mik­il­væg­um verk­efn­um er varða framtíð þjóðar­inn­ar. Þetta var árið þar sem for­svars­fólk Vinstri grænna tók […]

18. desember, 2021
Þarf almenningur fleiri ráðherra?

Á Alþingi í vik­unni kynnti for­sæt­is­ráðherra til­lögu sína um að fjölga ráðherr­um um einn, fjölga ráðuneyt­um um tvö og breyta svo mála­flokk­um 10 ráðuneyta af 12. Þing­menn stjórn­ar­and­stöðu gerðu sitt til að laða fram svör við því hver til­gang­ur­inn væri með þess­ari stærstu upp­skipt­ingu á Stjórn­ar­ráðinu í ára­tugi, en lítið var um svör um til­gang­inn. […]

9. desember, 2021
Val ríkisstjórnar er skýrt

Fátækt er ekki náttúrulögmál heldur pólitískt val ráðandi afla. Ný fjárlög ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur hafa nú litið dagsins ljós og þar sjást áherslur ríkisstjórnarflokkanna þriggja, svart á hvítu. Þau ætla ekki að að jafna kjörin í landinu nú þegar staða ríkissjóðs vænkast. Það er ekki þeirra forgangsmál þrátt fyrir fögur fyrirheit í aðdraganda kosninga. Munurinn […]

22. nóvember, 2021
Er dómstóll götunnar að taka yfir
17. nóvember, 2021
Helga Vala nýr þingflokksformaður
23. október, 2021
Heilbrigðiskerfið er fjöreggið

Í aðdraganda kosninga kom ítrekað fram að bág staða heilbrigðiskerfisins væri aðal kosningamálið í huga almennings. Þrátt fyrir þetta var sáralítið um það rætt í þeim umræðuþáttum sem fram fóru og því gátu kjósendur illa kynnt sér þá stefnu og framtíðarsýn sem flokkarnir höfðu varðandi rekstur þessarar mikilvægu grunnstoðar samfélagsins. Kjósendur fengu jú að vita […]

5. október, 2021
Skilja stjórnvöld ekki störf listafólks?

Það hefur mikið mætt á starfsfólki Vinnumálastofnunar undanfarin misseri. Við vinnu í velferðarnefnd Alþingis varð ég þess áskynja að skilningur kerfisins á starfi listamanna virðist nokkuð takmarkaður. Vilji var til að taka tillit til sviðslistafólks og þess starfsfólks sem fæst við tengd störf sem missti lífsviðurværi sitt á augabragði vegna heimsfaraldurs. Vilji þings var að […]

27. september, 2021
Svo mikið klúður að kannski þurfi nýjar alþingiskosningar
25. september, 2021
Samfylkingin fyrir fjölskyldurnar í landinu.

Í dag göngum við til Alþingiskosninga um allt land. Flokkarnir hafa kynnt stefnumál sín undanfarnar vikur, hitt og hringt í kjósendur og drukkið ógrynni bolla af kaffi. Við í Samfylkingunni höfum með stolti kynnt okkar áherslupunkta sem lúta að því að jafna kjör almennings í landinu. Við viljum byggja hér upp barnabótakerfi að norrænni fyrirmynd […]

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram