Hugmyndin um þrígreiningu ríkisvaldsins var ekki sprottin úr engu heldur á mati á bestu samfélagsgerð byggðu á reynslu. Hér er ekki ætlunin að fara yfir forsögu þeirrar stjórnskipunar heldur gerð tilraun til að útskýra mikilvægi hennar út frá nútíma aðstæðum. Sjálfstæðir dómstólar eru forsenda trausts réttarríkis, löggjafinn semur lögin sem dómarar innan dómstólanna dæma eftir án […]