Helga Vala

2. ágúst, 2023
Einbjörn bendir á Tvíbjörn

Það er engin lognmolla á stjórnarheimilinu þessa dagana. Innanmeinin innan stjórnarflokkanna og þeirra á milli eru komin fram í dagsljósið og þekja fréttatímana á þeim tímum sem almenningur ætti alla jafna að vera áhyggjulaus í sumarfríi. Reyndar virðist framsóknarflokkurinn vera í fríi, en það er kannski bara til bóta. En það eru ekki innanbúðarkrísur í […]

10. júlí, 2023
“Glætan að Bjarni hafi ekki lesið þessa skýrslu” bítið á Bylgjunni
7. júní, 2023
Sjáið þið ekki veisluna?

Við höfum það býsna gott á Íslandi, eða hvað? Hér ríkir friður, jafnréttismálin í hávegum höfð, heilbrigðismálum er sinnt af afbragðs starfsfólki og atvinnuleysi er lítið. Þannig má segja að ef við berum okkur saman við öll ríki heimsins þá séu við í ágætis málum. Að meðaltali að minnsta kosti, á sumum sviðum. En að hverju […]

18. maí, 2023
Framvarðarsveit leitar annað

Fjöldi þeirra hjúkrunarfræðinga sem íhugar að snúa til annarra starfa hefur aldrei verið meiri en nú, í maímánuði 2023. Þetta kom fram á nýafstöðnum aðalfundi félags hjúkrunarfræðinga þar sem samþykkt var einróma áskorun til stjórnvalda um að bæta stöðu og starfsaðstæður hjúkrunarfræðinga. 67% hjúkrunarfræðinga, sem hafa lagt á sig áralangt háskólanám með tilheyrandi kostnaði, hafa […]

9. maí, 2023
Fjárfestum í fólki

Eftir nærri sex ára valdatíð ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, sem mynduð var til að byggja upp innviði, stöndum við uppi með samfélag þar sem öll grunnþjónusta er ótrygg, grundvallarkerfi eru höktandi og skjól í formi húsnæðis- og framfærsluöryggis er ekki í boði fyrir alla. Á sama tíma fylgjumst við með setningu nýrra stofnana, setra og stýrihópa […]

27. apríl, 2023
Fíkn, geðheilbrigði og ráðherrar sem tala ekki saman.

Þegar okkur mistekst ætlunarverk okkar þurfum við að setjast niður og finna nýtt leikskipulag, hvort sem er í einkalífi okkar, við leik og störf eða rekstur samfélags. Nú þurfum við saman að finna nýtt leikskipulag því okkur hefur mistekist að byggja hér upp velferðarsamfélag sem heldur utan um alla íbúa landsins.  Fréttir af dauðsföllum vegna […]

20. apríl, 2023
Hættulegt aðgerðarleysi ríkisstjórnar

Það var sjokkerandi að horfa á sjónvarpsþáttinn Kveik í vikunni, þar sem fjallað var um óboðlegar og hættulegar búsetuaðstæður leigjenda á Íslandi í dag og opinberaðist þar fullkomið andvaraleysi stjórnvalda. Hrikalegur leigumarkaður er okkur ljós þegar kemur að leigufjárhæðum sem hækka stöðugt og skorti á leiguhúsnæði sem gerir markaðinn að þeim dýragarði sem raun ber […]

11. apríl, 2023
Stöndum með fjölmiðlum

Við lifum á tímum offramleiðslu á afþreyingu. Flæðið er endalaust og móttaka okkar sem notumst við snjalltæki og tölvur getur verið linnulaus allan vökutímann. En það er ekki allt gagnlegt. Eða kannski ætti ég frekar að segja að við skulum varast að taka öllum upplýsingum sem berast sem sannleika. Timothy Snyder, sagnfræðiprófessor við Yale háskóla […]

4. apríl, 2023
Hart tekist á um erfðamál

Viðtal í Reykjavík Siðdegis ásamt Guðrúnu Hafsteinsdóttur um erfðafjárskatt

30. mars, 2023
Vantraust á dómsmálaráðherra

Kastljósviðtal ásamt Bryndísi Haraldsdóttur í kjölfar vantrausts á dómsmálaráðherra Jón Gunnarsson.

1 2 3 12

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram