Helga Vala

29. júní, 2022
Réttur til frelsis

Hugmyndin um þrígreiningu ríkisvaldsins var ekki sprottin úr engu heldur á mati á bestu samfélagsgerð byggðu á reynslu. Hér er ekki ætlunin að fara yfir forsögu þeirrar stjórnskipunar heldur gerð tilraun til að útskýra mikilvægi hennar út frá nútíma aðstæðum. Sjálfstæðir dómstólar eru forsenda trausts réttarríkis, löggjafinn semur lögin sem dómarar innan dómstólanna dæma eftir án […]

28. júní, 2022
Beðið eftir réttlæti

Þann 1. febrúar 2009, á miðju kjörtímabili, tók ný ríkisstjórn Samfylkingar og VG við stjórnartaumunum á Íslandi. Ástæður stjórnarskiptana eru flestum minnisstæðar; Ísland var nær gjaldþrota vegna ákvarðana sem Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn tóku á árunum 1999 til 2003 þegar helmingaskipti ríkiseigna áttu sér stað. Aðilar tengdir þessum tveimur stjórnmálaflokkum högnuðust gríðarlega þegar ríkisfyrirtæki voru seld […]

20. júní, 2022
Orðspor eyríkis

Orðspor Íslands skipt­ir öllu þegar kem­ur að alþjóðleg­um viðskipt­um. Ráðamenn ræða það iðulega hversu mik­il­vægt það er að fá hingað til lands er­lend­ar fjár­fest­ing­ar enda er okk­ar inn­lendi markaður smár og vinn­ur smæðin gegn hags­mun­um okk­ar. Þegar er­lend­ir fjár­fest­ar hug­leiða komu inn á markaðinn eru nokkr­ir þætt­ir skoðaðir öðru frem­ur; stöðug­leiki gjald­miðils, stöðug­leiki í stjórn­mál­um, […]

10. júní, 2022
Kosningaþátttakan minnkar

Lýðræðið er einn af horn­stein­um sam­fé­lags­ins. Við þurf­um í sam­ein­ingu að varðveita það og rækta með öll­um til­tæk­um ráðum. Í kosn­ing­un­um í maí sl. var kosn­ingaþátt­taka minni en nokkru sinni. Kosn­ingaþátt­tak­an fór meira að segja niður fyr­ir 50% í ein­staka sveit­ar­fé­lög­um sem þýðir að ann­ar hver kjós­andi tók ákvörðun um að mæta ekki á kjörstað. […]

9. júní, 2022
Skera þarf niður í fjármálaáætlun og ósamið um mörg mál
9. júní, 2022
Útlendingamálið ekki á dagskrá
31. maí, 2022
Hvar er heilbrigðisráðherra Framsóknarflokksins?
23. maí, 2022
Söguskýringin stenst ekki

Fjölbragðaglíma ríkisstjórnarflokkanna við söguskýringar á gengi sínu í sveitastjórnarkosningunum um síðustu helgi er athyglisverð. Samkvæmt söguskoðun forsætisráðherra var stjórnarandstöðuflokkunum á Alþingi refsað fyrir almenn leiðindi í garð bankasöluflokkanna og jafnframt er skoðun forsætisráðherra að hennar eigin flokkur hafi aðallega tapað á meirihlutasamstarfi sínu við sömu flokka í Reykjavík. Ástæða hrakfara Vinstri grænna í kosningunum um […]

13. maí, 2022
Það er vor í lofti.

Við göngum til kosninga á morgun og fáum þá tækifæri til að velja þá flokka og það fólk sem við treystum best til að stjórna nærsamfélaginu okkar á komandi kjörtímabili. Grunnþjónustan er undir; leikskólar og skólar, velferðarþjónusta fyrir unga sem aldna, húsnæðismál, umhverfismál og samgöngur. Allt þarf þetta að virka og það í þágu alls […]

4. maí, 2022
Fjármálaráðherra ber ábyrgðina

Það hefur verið athyglisvert og átakanlegt að fylgjast með stjórnarliðum verja söluna á 22.5 % hlut almennings í Íslandsbanka. Það sem í upphafi var lýst sem vel heppnuðu útboði hefur nú birst sem lokað útboð til sérvalinna á vildarkjörum. Það er brot á jafnræðisreglu laga um sölumeðferð ríkis í fjármálafyrirækjum.   Ráðherrar komu nokkuð beygð […]

1 2 3 9

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram