Helga Vala

8. nóvember, 2022
Að skapa fordóma

Ég sat með góðum vinum um helgina þar sem rædd var staða fólks á flótta. Fólk vill fá réttar upplýsingar, en því miður hafa sumir valdhafar leitt umræðuna í villu og þess vegna vil ég í þessum mola gera mitt til að lýsa upp þokuna sem einkennir umræðuna. Rangar upplýsingar skapa nefnilega fordóma. Rúmlega 100 […]

20. október, 2022
Hún er 10 ára!

Já, í dag er stórafmæli, sem þó er haldið í bláum skugga. Tíu ár eru frá því að þjóðin greiddi atkvæði um hvort að tillögur stjórnlagaráðs skyldu lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Nýrri stjórnarskrá lýðveldisins Íslands sem samin yrði af íslenskri þjóð. Meirihlutinn svaraði þeirri spurningu játandi, en aðdragandi þjóðaratkvæðagreiðslunnar var samþykki Alþingis […]

12. október, 2022
Tölum út frá staðreyndum

Síðustu vikur hefur mikið verið fjallað um svokallaðan flóttamannavanda í íslensku samfélagi. Ýmsu hefur verið haldið fram, því miður ekki alltaf útfrá staðreyndum og því er nauðsynlegt að draga fram nokkrar staðreyndir sem fengnar eru frá alþjóðlegum stofnunum og íslenskum stjórnvöldum. Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna eru um 100 milljón manns á flótta í heiminum og […]

11. október, 2022
Ríkið þarf að greiða fyrir þjónustuna

Kjördæmaviku þingmanna er nýlokið þar sem þingmönnum gefst kærkomið tækifæri til að ferðast um, ræða við fólk, heimsækja fyrirtæki, stofnanir og sveitastjórnarfólk. Þessi samskipti dýpka störf okkar mikið enda erum við í vinnu fyrir fólkið í landinu og eigum í störfum okkar að sinna því eins og okkur er frekast unnt. Það gerum við með því að […]

22. september, 2022
Er þetta misskilningur?

Íslenskan er mitt hjartans mál, fullyrðir Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra á sama tíma og hún tekur ákvörðun um 500 milljón króna niðurskurð á framlögum til íslenskrar sjónvarps- og kvikmyndagerðar. Hún, já, því þegar tekin er ákvörðun um framlag til lista og menningar þá er það ráðherrann sem kemur fram og segist hafa tekið ákvörðun um framlag […]

12. september, 2022
Samfélag jöfnuðar?

Í dag fáum við að líta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Þar sjáum við svart á hvítu hvaða samfélag þeir þrír flokkar sem mynda ríkisstjórn Íslands, Vinstri græn, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, vilja byggja. Um helgina fengum við nasasjón af raunverulegri sýn ríkisstjórnarinnar því það er einmitt í fjárlagafrumvarpi sem pólitísk stefna flokkanna þriggja raungerist. Ráðherrar hafa […]

3. september, 2022
Fréttavikan hjá Sigmundi Erni, með Einari Þorsteinssyni
27. júlí, 2022
Tjáningarfrelsi fylgir ábyrgð

Sumarið er tíminn þar sem margir leggjast í ferðalög, þvælast milli bæja, landa og jafnvel heimsálfa í leit að minningum í reynslu- og minningabankann. Heimssagan, fróðleikur um aðrar þjóðir og menningu, framandi lykt, matur og fólk.  Það þarf ekkert endilega að fara langt til að upplifa eitthvað nýtt og eins höfum við mismunandi þörf fyrir […]

9. júlí, 2022
Ræða á ársfundi þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í Birmingham, júlí 2022.

Madam President - Dear Colleagues  I want to start by thanking the hosts for the hospitality we have enjoyed here in Birmingham. It has been a pleasure working at the OSCE parliament  assembly and also to arrive here every morning, receiving a big and warm smile from the security staff at the front door.  And it […]

29. júní, 2022
Réttur til frelsis

Hugmyndin um þrígreiningu ríkisvaldsins var ekki sprottin úr engu heldur á mati á bestu samfélagsgerð byggðu á reynslu. Hér er ekki ætlunin að fara yfir forsögu þeirrar stjórnskipunar heldur gerð tilraun til að útskýra mikilvægi hennar út frá nútíma aðstæðum. Sjálfstæðir dómstólar eru forsenda trausts réttarríkis, löggjafinn semur lögin sem dómarar innan dómstólanna dæma eftir án […]

1 2 3 10

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram