Helga Vala

4. janúar, 2022
Ræður á 152. löggjafarþingi (2021-2022)
26. nóvember, 2021
Þarf neyðarstjórn yfir Landspítala?

Liggur vandi heilbrigðiskerfisins í óstjórn í rekstri Landspítala eða kann að vera að óstjórnin sé hjá ríkisstjórn Íslands? Í byrjun árs 2020, nokkrum vikum áður en kórónuveirufaraldur skall á, var að mínu frumkvæði haldin vinnuvika í Velferðarnefnd Alþingis undir yfirskriftinni „Staða heilbrigðiskerfisins“. Tilgangur þessarar vinnu var að rýna í þá slæmu stöðu sem blasti við […]

25. nóvember, 2021
Kosningar og staðfesting kjörbréfa

Samkvæmt stjórnarskránni eru alþingismenn eingöngu bundnir við sannfæringu sína. Í dag reynir mikið á þetta ákvæði, því umfjöllunarefnið á Alþingi í dag, þá loksins það kemur saman, varðar lýðræðið sjálft, fjöreggið sem sýnir vald fólksins í landinu. Kjósendur gengu til alþingiskosninga þann 25. september sl. og geri ég ráð fyrir að þar hafi kjósendur gert […]

20. nóvember, 2021
Í fréttum er þetta helst

Vikan hefur verið tíðindamikil í íslensku þjóðlífi. Kórónaveiran er áfram að hamla okkar daglega lífi með tilheyrandi ofálagi á heilbrigðiskerfinu, sér í lagi Landspítala. Þá bárust tíðindi ofan úr Seðlabanka sem hækkaði stýrivexti, viðbrögð verkalýðshreyfingarinnar við því voru að benda á kjararýrnun alls almennings við slíkar gjörðir og fyrirheit gefin um komandi kjarabaráttu. Nú eru […]

10. nóvember, 2021
Segir að fólki sé einnig mismunað í heilbrigðiskerfinu
2. nóvember, 2021
Við getum þetta ef við viljum

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er hafin í Glasgow. Þangað streyma um 25 þúsund fulltrúar frá rúmlega 200 löndum enda verkefnið það mikilvægasta af öllum - að bjarga heiminum frá lífsstíl okkar og gera plánetuna jörð að búsetustað allra lífvera áfram. Þetta er vissulega dramatískt, en engu að síður staðreynd. Ef við gerum ekkert, keyrum samfélögin áfram […]

14. október, 2021
Vernda barnaverndarlög bara sum börn?

Í barna- og barnaverndarlögum er skýrt áréttað að stjórnvöld skuli ávallt beita þeim ráðstöfunum sem ætla megi að séu barni fyrir bestu. Þá er einnig skýrt að vernda beri börn gegn hvers kyns ofbeldi eða vanvirðandi meðferð. Ég ritaði grein um þetta í byrjun árs 2018 en því miður er staðan enn sú að svo […]

4. september, 2021
Eins og dolla undir leka
26. ágúst, 2021
Mínusþjóð í loftslagsmálum
22. ágúst, 2021
Óskiljanlegt að sóttvarnir lúti ekki sömu lögmálum og erlendis
1 2 3 7

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram