Það er engin lognmolla á stjórnarheimilinu þessa dagana. Innanmeinin innan stjórnarflokkanna og þeirra á milli eru komin fram í dagsljósið og þekja fréttatímana á þeim tímum sem almenningur ætti alla jafna að vera áhyggjulaus í sumarfríi. Reyndar virðist framsóknarflokkurinn vera í fríi, en það er kannski bara til bóta. En það eru ekki innanbúðarkrísur í […]