Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 30. janúar 2021 Ólík svör berast við ofangreindri spurningu eftir sjónarhorni svarandans. Sum lönd tróna jú neðar á listanum og því virðast svör stjórnmálafólks verða ólík eftir því hvaða ríkjum þau vilja að Ísland skipi sér í hóp með. Alþjóðleg samtök gegn spillingu, Transparency International, birtu í vikunni niðurstöður árlegrar […]