Að undanförnu höfum við verið svo lánsöm að fá leiðsögn færustu sérfræðinga til varnar almenningi. Það er ekki lítils virði og sjálfsagt heldur feikilega mikilvægt samfélaginu. Þegar þessi orð eru rituð er boðuð rauð veðurviðvörun á höfuðborgarsvæði og Suðurlandi og ef svo ólíklega vill til að blaðið berist inn um lúgur að morgni má ætla […]