Annað kvöld fer fram fundur á vegum Lífsvirðingar, félags um dánaraðstoð. Þar mun Staffan Bergström, sænskur læknir og fyrrum prófessor, fjalla um nálgun sína og aðkomu að dánaraðstoð. Rétt er að greina frá að ég hef engin tengsl við Lífsvirðingu og er því ekki að auglýsa umræddan atburð fyrir þeirra hönd heldur vil ég vekja […]