Orðspor Íslands skiptir öllu þegar kemur að alþjóðlegum viðskiptum. Ráðamenn ræða það iðulega hversu mikilvægt það er að fá hingað til lands erlendar fjárfestingar enda er okkar innlendi markaður smár og vinnur smæðin gegn hagsmunum okkar. Þegar erlendir fjárfestar hugleiða komu inn á markaðinn eru nokkrir þættir skoðaðir öðru fremur; stöðugleiki gjaldmiðils, stöðugleiki í stjórnmálum, […]