Greinar

10. janúar, 2022
Dánaraðstoð snýst um lífsvirðingu

Annað kvöld fer fram fundur á vegum Lífsvirðingar, félags um dánaraðstoð. Þar mun Staffan Bergström, sænskur læknir og fyrrum prófessor, fjalla um nálgun sína og aðkomu að dánaraðstoð. Rétt er að greina frá að ég hef engin tengsl við Lífsvirðingu og er því ekki að auglýsa umræddan atburð fyrir þeirra hönd heldur vil ég vekja […]

4. janúar, 2022
Ræður á 152. löggjafarþingi (2021-2022)
30. desember, 2021
Við höfum verk að vinna

Þetta ár hef­ur reynt á sam­stöðu þjóðar, reynt á nátt­úr­una og sam­fé­lög um all­an heim. En það hef­ur líka reynt á póli­tík­ina, á Alþingi og rík­is­stjórn sem oft og tíðum hef­ur verið býsna ósam­stiga, sér í lagi í stór­um og mik­il­væg­um verk­efn­um er varða framtíð þjóðar­inn­ar. Þetta var árið þar sem for­svars­fólk Vinstri grænna tók […]

18. desember, 2021
Þarf almenningur fleiri ráðherra?

Á Alþingi í vik­unni kynnti for­sæt­is­ráðherra til­lögu sína um að fjölga ráðherr­um um einn, fjölga ráðuneyt­um um tvö og breyta svo mála­flokk­um 10 ráðuneyta af 12. Þing­menn stjórn­ar­and­stöðu gerðu sitt til að laða fram svör við því hver til­gang­ur­inn væri með þess­ari stærstu upp­skipt­ingu á Stjórn­ar­ráðinu í ára­tugi, en lítið var um svör um til­gang­inn. […]

9. desember, 2021
Val ríkisstjórnar er skýrt

Fátækt er ekki náttúrulögmál heldur pólitískt val ráðandi afla. Ný fjárlög ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur hafa nú litið dagsins ljós og þar sjást áherslur ríkisstjórnarflokkanna þriggja, svart á hvítu. Þau ætla ekki að að jafna kjörin í landinu nú þegar staða ríkissjóðs vænkast. Það er ekki þeirra forgangsmál þrátt fyrir fögur fyrirheit í aðdraganda kosninga. Munurinn […]

26. nóvember, 2021
Þarf neyðarstjórn yfir Landspítala?

Liggur vandi heilbrigðiskerfisins í óstjórn í rekstri Landspítala eða kann að vera að óstjórnin sé hjá ríkisstjórn Íslands? Í byrjun árs 2020, nokkrum vikum áður en kórónuveirufaraldur skall á, var að mínu frumkvæði haldin vinnuvika í Velferðarnefnd Alþingis undir yfirskriftinni „Staða heilbrigðiskerfisins“. Tilgangur þessarar vinnu var að rýna í þá slæmu stöðu sem blasti við […]

25. nóvember, 2021
Kosningar og staðfesting kjörbréfa

Samkvæmt stjórnarskránni eru alþingismenn eingöngu bundnir við sannfæringu sína. Í dag reynir mikið á þetta ákvæði, því umfjöllunarefnið á Alþingi í dag, þá loksins það kemur saman, varðar lýðræðið sjálft, fjöreggið sem sýnir vald fólksins í landinu. Kjósendur gengu til alþingiskosninga þann 25. september sl. og geri ég ráð fyrir að þar hafi kjósendur gert […]

20. nóvember, 2021
Í fréttum er þetta helst

Vikan hefur verið tíðindamikil í íslensku þjóðlífi. Kórónaveiran er áfram að hamla okkar daglega lífi með tilheyrandi ofálagi á heilbrigðiskerfinu, sér í lagi Landspítala. Þá bárust tíðindi ofan úr Seðlabanka sem hækkaði stýrivexti, viðbrögð verkalýðshreyfingarinnar við því voru að benda á kjararýrnun alls almennings við slíkar gjörðir og fyrirheit gefin um komandi kjarabaráttu. Nú eru […]

2. nóvember, 2021
Við getum þetta ef við viljum

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er hafin í Glasgow. Þangað streyma um 25 þúsund fulltrúar frá rúmlega 200 löndum enda verkefnið það mikilvægasta af öllum - að bjarga heiminum frá lífsstíl okkar og gera plánetuna jörð að búsetustað allra lífvera áfram. Þetta er vissulega dramatískt, en engu að síður staðreynd. Ef við gerum ekkert, keyrum samfélögin áfram […]

23. október, 2021
Heilbrigðiskerfið er fjöreggið

Í aðdraganda kosninga kom ítrekað fram að bág staða heilbrigðiskerfisins væri aðal kosningamálið í huga almennings. Þrátt fyrir þetta var sáralítið um það rætt í þeim umræðuþáttum sem fram fóru og því gátu kjósendur illa kynnt sér þá stefnu og framtíðarsýn sem flokkarnir höfðu varðandi rekstur þessarar mikilvægu grunnstoðar samfélagsins. Kjósendur fengu jú að vita […]

1 4 5 6 7 8 12

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann hjá mér og fylgstu með þeim málefnum sem ég er að vinna að hverju sinni.
Skrá mig
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram