„Það er sérstök áskorun fyrir mig sem heilbrigðisráðherra að standa með Landspítalanum“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra á fundi með læknaráði Landspítala í janúar 2020. Tilefnið var ákall heilbrigðisstarfsfólks innan Landspítala til stjórnvalda vegna hættuástands á bráðamóttöku Landspítala. Heimsfaraldur kórónuveiru skapaði ekki það neyðarástand sem nú er uppi, þar sem flytja þarf lífshættulega veika sjúklinga landshorna […]