Birtist fyrst á Vísi 3. desember 2020 Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með viðbrögðum dómsmálaráðherra, ritara Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, formanni Sjálfstæðisflokksins ásamt fyrrum dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, eftir að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu kvað upp sinn dóm varðandi meðferð Sigríðar Á Andersen, þá dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokks á valdi sínu við val á dómaraefnum í Landsrétt. Yfirdeild var einróma, […]