Íslenskan er mitt hjartans mál, fullyrðir Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra á sama tíma og hún tekur ákvörðun um 500 milljón króna niðurskurð á framlögum til íslenskrar sjónvarps- og kvikmyndagerðar. Hún, já, því þegar tekin er ákvörðun um framlag til lista og menningar þá er það ráðherrann sem kemur fram og segist hafa tekið ákvörðun um framlag […]