Í barna- og barnaverndarlögum er skýrt áréttað að stjórnvöld skuli ávallt beita þeim ráðstöfunum sem ætla megi að séu barni fyrir bestu. Þá er einnig skýrt að vernda beri börn gegn hvers kyns ofbeldi eða vanvirðandi meðferð. Ég ritaði grein um þetta í byrjun árs 2018 en því miður er staðan enn sú að svo […]