Í aðdraganda kosninga kom ítrekað fram að bág staða heilbrigðiskerfisins væri aðal kosningamálið í huga almennings. Þrátt fyrir þetta var sáralítið um það rætt í þeim umræðuþáttum sem fram fóru og því gátu kjósendur illa kynnt sér þá stefnu og framtíðarsýn sem flokkarnir höfðu varðandi rekstur þessarar mikilvægu grunnstoðar samfélagsins. Kjósendur fengu jú að vita […]