Skiptar skoðanir eru um málefni sem teljast mikilvægust í nútímanum. Grundvallarþættir í samfélögum þurfa að vera til staðar en skiptar skoðanir virðast vera um forgangsröðun. Ein frumþarfanna er að hafa húsaskjól og að því verða stjórnvöld að huga öllum stundum. Þau eiga að tryggja framboð og að kostnaður við húsnæði sé í samræmi við sjálfsaflarfé […]