Frumvarp um útlendinga hefur verið afgreitt úr nefnd. Fulltrúar VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks styðja með því aðför dómsmálaráðherra að heilsu og velferð fólks á flótta. Það hefur verið með ólíkindum að fylgjast með lífi frumvarpsins á undanförnum árum því í hvert sinn sem það er lagt fram bætist eitthvað við sem gerir það sýnu verra […]